Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin orðin átta talsins í sex sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum. Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Hrafnista leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki. Ef þú hefur áhuga á að komast í Hrafnistuhópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Garðabær

Hrafnista í Garðabæ leitar að starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf í haust. Um er að ræða 89-100% starfshlutfall við aðhlynningu á mismunandi vöktum.

Hrafnista er stærsta öldrunarheimili landsins og eru heimilin eru orðin átta talsins. Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoða íbúa við allar athafnir daglegs lífs
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð færni í samskiptum
Sjálfstæði og stundvísi
Jákvæðni og metnaður í starfi
Fríðindi í starfi
Faglegt starfsumhverfi og spennandi reynslu þar sem hæfileikar allra geta notið sín.
Samgöngustyrkur
Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð1. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Strikið 3, 210 Garðabær
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.