Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf

Viltu þú starfa við gefandi og skemmtilegt sumarstarf með sveigjanlegum vinnutíma og góðum tekjumöguleikum?

Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar óska eftir starfsfólki í umönnunarstörf í sumar.

Starfsfólk við umönnun á hjúkrunarheimili aðstoðar við fjölbreyttar athafnir daglegs lífs til að hámarka lífsgæði íbúanna, viðhalda sjálfstæði þeirra og vellíðan. Meginhlutverk starfsins er þrenns konar: Aðhlynning, samskipti og heimilisstörf.

Við leitum að jákvæðum, stundvísum og samviskusömum einstaklingum til starfa við umönnun aldraðra.

Skilyrði er að viðkomandi hafi náð 18 ára aldri og hafi færni í íslensku (B1).

Um vaktavinnu er að ræða en starfshlutfall er samkomulag. Greitt er skv. kjarasamningi Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst þar sem ráðið er í störfin jafnóðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar með daglega umönnun skjólstæðinga og þjónustuþega heimilisins .
  • Leiðbeinir og aðstoðar heimilismenn við persónulegt hreinlæti og aðrar athafnir daglegs lífs í samræmi við getu og óskir heimilismanns. 
  • Heldur umhverfi snyrtilegu, s.s. þvo og ganga frá þvotti, þrífa og búa um rúm.
  • Sinnir reglubundnu eftirliti og svarar bjöllum.
  • Þátttaka í daglegu lífi, tómstundum og þjálfun.
Störf sem í boði eru:
  • Umönnun - sumarafleysing
  • Sjúkraliðanemar - sumarafleysing
Almennar hæfniskröfur eru:
  • Aldurstakmark er 18 ár.
  • Færni í íslensku.
  • Viðeigandi menntun ef sótt er um nemastöðu.
  • Stundvísi.
  • Snyrtimennska.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Glaðlegt og jákvætt viðmót.
Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Langatangi 2a, 270 Mosfellsbær
Kleppsvegur 104, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar