
Heilsuvernd Vífilsstaðir
Á Vífilsstöðum er lögð áhersla á líknar- og bráðaþjónustu við aldraða. Markmið starfsseminnar er að hún styðji við sjálfstæða búsetu aldraðra sem lengst með auknum sveigjanleika.

Umönnun / Aðhlynning
Heilsuvernd Vífilsstaðir óskar eftir brosmildum og þjónustulunduðum einstaklingum í almenna umönnun og aðhlynningu aldraðra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn umönnun og aðhlynning aldraðra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Liðlegheit, jákvæðni og þjónustulund
Góð íslenskukunnátta og/eða enskukunnátta, skrifuð og töluð
Reynsla af störfum með öldruðum er æskileg
Fríðindi í starfi
Afslættir hjá ýmsum fyrirtækjum, verslunum og þjónustuaðilum
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Vífilsstaðavegur 123, 210 Garðabær
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliði óskast til starfa í 90% starf
Dea Medica Reykjavík 20. júní Fullt starf

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Seltjörn hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnes Fullt starf (+1)

Lyfja Heyrn - afgreiðsla
Lyfja Reykjavík Sumarstarf (+1)

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Kópavogsbær Kópavogur 18. júní Fullt starf

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Aðstoðarkona óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin Kópavogur 27. júní Hlutastarf

Vantar hressa, jákvæða konu í hópinn minn. Ert það þú?
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Sjúkraliði- Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðabær 19. júní Fullt starf (+1)

Næturvaktir
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Reykjavík 19. júní Fullt starf (+1)

Aðstoðarfólk sem getur hafið störf strax
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Ráðgjafi hjá Klettabæ
Klettabær Hafnarfjörður 21. júní Sumarstarf (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.