T&R - Vinnsla skaðatrygginga

Tryggingar og ráðgjöf Sóltún 26, 105 Reykjavík


Tryggingar og ráðgjöf óska eftir að ráða áreiðanlegan, vandvirkan og hressan starfsmann, í tímabundið starf, með möguleika um framtíðarstarf

Í starfinu felst yfirferð skaðatrygginga og vinnsla tengd því. 
Vinnutími er frá kl. 9:00-17:00 virka daga.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Hæfnikröfur:

- Frumkvöðla hugsunarháttur
- Mjög góð þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Mjög góð almenn tölvukunnátta og enskukunnátta nauðsynleg
- Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður
- Hæfni til að bregðast við og leysa úr erfiðum málum
- Hæfni og geta til að vinna undir álagi

Tryggingar og ráðgjöf er stærsta vátryggingamiðlun á Íslandi sem sérhæfir sig í persónutryggingum.
T&R hefur starfað í vátryggingamiðlun síðan 2002 og miðla tryggingum aðallega frá erlendum tryggingafyrirtækjum.

Umsóknir berist á storf@tryggir.is með fyrirsögn "Snillingur í skaðatryggingum"

Umsóknarfrestur:

28.06.2019

Auglýsing stofnuð:

13.06.2019

Staðsetning:

Sóltún 26, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Skrifstofustörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi