
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli skiptist í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild.
Sýn skólans er sú að í hverjum nemenda búi fjársjóður. Hlutverk skólans er að þroska þann sjóð, mennta ábyrga, hæfa og skapandi einstaklinga í samvinnu við heimilin og nánu samstarfi deildanna, í samræmi við aðalnámskrá leik-og grunnskóla, lög og reglugerðir.
Í nýrri skólastefnu kemur fram að leiðarljós starfsins sé góð samvinna, lýðræði og jafnrétti og jafnramt að sköpunarkraftur, sjálfbærni, fjölbreytileiki og gagnrýnin hugsun einkenni skólastarf í öllum deildum.

Tónlistarkennarar við listadeild Seyðisfjarðarskóla
Við listadeild Seyðisfjarðarskóla vantar fjölhæfa tónlistarkennara til starfa. Ráðið er í störfin frá 1. ágúst 2023. Helstu kennslugreinar eru píanó og gítar en aðrar kennslugreinar koma líka til greina og fer eftir hæfni, vilja og getu viðkomandi kennara.
Helstu verkefni og ábyrgð
Kennsla nemenda í samræmi við þarfir þeirra og samkvæmt aðalnámskrá og skólanámskrá.
Undirbúningur nemenda fyrir próf, tónleika, tónfundi, sýningar og aðra tónlistarviðburði.
Skipulag og utanumhald á kennslu eigin nemenda.
Samskipti við forráðamenn og samstarfsfólk.
Þátttaka í skipulagningu og framkvæmd tónleika og annarra tónlistarviðburða.
Menntunar- og hæfniskröfur
Tónlistarkennaramenntun eða haldgóð tónlistarmenntun sem nýtist í starfi
Færni í mannlegum samskiptum
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (5)

Tónlistarkennarar við listadeild Seyðisfjarðarskóla
Seyðisfjarðarskóli Seyðisfjörður 23. júní Hlutastarf (+1)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu 21. júní Fullt starf (+1)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún Reykjavík 21. júní Hlutastarf (+1)

Laus störf skólastjóra og kennara við Tónskóla Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur
Gítarkennari við Tónlistarskóla Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga 10. júní Hlutastarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.