Grund hjúkrunarheimili
Grund hjúkrunarheimili
Grund hjúkrunarheimili

Tómstundafræðingur óskast til starfa

Hjúkrunarheimilið Grund óskar eftir að ráða til starfa tómstundafræðing. Vinnutími er 9-15 virka daga. Greitt eftir kjarasamningi viðeigandi stéttafélags og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Menntunar- og hæfnikröfur:
  • BA-próf eða sambærilegt próf í tómstunda- og félagsmálafræði
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Íslenskukunnátta skilyrði
Vellíðan, virðing og vinátta er höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Fanney Björg Karlsdóttir, deildarstjóri iðjuþjálfunar
Við hlökkum til að heyra frá þér !
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar