Grund hjúkrunarheimili
Grund hjúkrunarheimili var stofnað árið 1922 og því elsta starfandi hjúkrunarheimili á Íslandi. Grund hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Tómstundafræðingur óskast til starfa
Hjúkrunarheimilið Grund óskar eftir að ráða til starfa tómstundafræðing. Vinnutími er 9-15 virka daga. Greitt eftir kjarasamningi viðeigandi stéttafélags og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Menntunar- og hæfnikröfur:
-
BA-próf eða sambærilegt próf í tómstunda- og félagsmálafræði
-
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
-
Sjálfstæði í vinnubrögðum
-
Íslenskukunnátta skilyrði
Vellíðan, virðing og vinátta er höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Fanney Björg Karlsdóttir, deildarstjóri iðjuþjálfunar
Við hlökkum til að heyra frá þér !
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
PISA - fyrirlögn á Norðurlandi vestra
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Umsjónarkennari á miðstigi
Vatnsendaskóli
Leikskólakennari/sérkennsla
Leikskólinn Skerjagarður
Lausar stöður í Marbakka
Marbakki
Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Afleysingastörf í grunnskólum og tónlistarskóla
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Frístundamiðstöð
Seltjarnarnesbær
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli