Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja

Tollun og bókun

Við leitum að öflugum einstaklingi til að sinna tollun og bókun á fjármálasviði. Í boði eru fjölbreytt og krefjandi verkefni á áhugaverðum og spennandi bílamarkaði.

Askja er sölu- og þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz, smart, Kia og Honda. Markmið okkar er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina og skapa starfsumhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku, heiðarleika og gleði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tollafgreiðsla
  • Afstemmingar
  • Skráning og frágangur gagna
  • Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af tollafgreiðslu og almennu bókhaldi kostur
  • Menntun á sviði viðskipta kostur
  • Samstarfs- og samskiptahæfni
  • Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvætt viðmótt og þjónustulund
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Af hverju Askja?
  • Fjölskylduvænn vinnustaður
  • Samkeppnishæf kjör
  • Reglulegir viðburðir og frábær starfsandi
  • Allir hafa rödd sem hlustað er á
  • Hugað er að velferð og vellíðan starfsfólks
  • Samgöngu- og líkamsræktarstyrkur og líkamsræktaraðstaða
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur15. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Krókháls 11, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar