Skólafulltrúi

Tækniskólinn Frakkastígur 27, 101 Reykjavík


Tækniskólinn óskar eftir skólafulltrúa.

Skólafulltrúi þjónustar viðskiptavini Tækniskólans á skólaskrifstofu og bókasöfnum skólans.  

 

Hæfniskröfur:

  • Góð reynsla og færni í störfum tengdum almennri skrifstofuþjónustu.
  • Skipulags- og samskiptahæfni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og jákvæð framkoma gagnvart viðskiptavinum.
  • Drifkraftur og frumkvæði til að leysa þau verkefni sem undir starfið falla.

 

Hlutastarf kemur einnig til greina.

 

 

 

Umsóknarfrestur:

30.06.2019

Auglýsing stofnuð:

11.06.2019

Staðsetning:

Frakkastígur 27, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi