Verkstjóri í málmsmiðju

Tækni ehf Súðarvogur 9, 104 Reykjavík


Tækni ehf leitar að öflugum verkstjóra í málmsmiðju.  

Starfssvið
Umsjón með daglegum rekstri smiðju
• Móttaka verkefna og skipulagning framkvæmda
• Þátttaka í gerð tilboða og kostaðaráætlana
• Almenn smíði úr áli, járni og ryðfríu stáli

Hæfniskröfur
Reynsla af samskonar störfum
• Meistararéttindi og/eða reynsla af stálsmíði
• Reynsla tengd sjávarútvegi er æskileg
• Góð íslenskukunnátta
• Tölvukunnátta
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum

Góð laun í boði fyrir réttan aðila.

Tækni ehf var stofnað árið 1942 og hefur í rúm 75 ár þjónustað fyrirtæki og einstaklinga með ýmissi framleiðslu, viðgerðum og sérsmíði úr járni, ryðfríu stáli og áli. Verkstæðið er búið öflugum tækjum s.s. beygjuvélum, klippum, völsum og lokkum ásamt tækjum til skurðar og suðu.

 Nánari upplýsingar veitir Valdimar Hilmarsson í síma 8928046.

Auglýsing stofnuð:

03.06.2019

Staðsetning:

Súðarvogur 9, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi