Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.
Tjónaskoðun
Toyota Kauptúni leitar að starfsmanni í tjónaskoðun á Málningar - og réttingaverkstæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framkvæmd tjónaskoðana fyrir viðskiptavini félagsins
- Pöntun varahluta og annara aðfanga
- Frágangur og útskrift reikninga
- Gerð tjónaskýrsla og samskipti við tryggingarfélög
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Rík og góð þjónustulund
- Sjálfstæði í starfi
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
BifreiðasmíðiBílamálunMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf
Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.
Starfsmaður á réttingar- og sprautuverkstæði
Lotus Car Rental ehf.
Starfsmaður í Þjónustuver
Toyota
Kennari í rafiðngreinum
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Bifvélavirki
Toyota
Tjónaskoðun
Toyota
Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek
CNC teiknari í steinsmiðju
Fígaró náttúrusteinn
Járnsmiður / Suðumaður
Jarðboranir