Eyjafjarðarsveit
Eyjafjarðarsveit
Eyjafjarðarsveit

Tjaldvörður - og fleiri skemmtileg verkefni

Ein staða tjaldvarðar er laus til umsóknar. Unnið á vöktum, 8-14 aðra vikuna og 14-20 hina. Frí aðra hvora helgi. Mjög líflegt og skemmtilegt starf í góðum hópi starfsfólks íþróttamiðstöðvarinnar og Eyjafjarðarsveitar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni eru m.a.:

·         Umsjón og umhirða tjaldsvæðis og þjónusta við gesti

·         Þrif á aðstöðu tjaldsvæðis

·         Sláttur

·         Vaktir á gámasvæði

·         Önnur verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur:

·         Umsækjendur verða að vera orðnir 20 ára

·         Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð

·         Mikil þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

·         Hafa gott vald á íslensku og ensku

·         Stundvísi

·         Jákvæðni

Fríðindi í starfi

Aðgangur að sundlaug og líkamsrækt

Auglýsing stofnuð7. maí 2024
Umsóknarfrestur19. maí 2024
Laun (á mánuði)480.000 - 550.000 kr.
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hrafnagilshverfi opið , 601 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar