Verkfræðistofan Vista ehf
Verkfræðistofan Vista sérhæfir sig í sjálfvirkum mælikerfum og stjórnkerfum og öllu því sem þeim tilheyrir. Slík kerfi finnast víða; Fráveitur, vatnsveitur, hitaveitur, umhverfismælingar af öllu tagi, orkueftirlit og ótal margt annað.
Vista annast alla verkþætti, áframhaldandi rekstur og eftirlit, allt eins og hentar hverju sinni. Vista rekur umfangsmikið eftirlitskerfi fyrir mæligögn fyrir viðskiptavini á Íslandi og um allan heim. Hafið samband og leitið upplýsinga.
Tímabundið starf - Sumarstarf
- Óskum eftir að ráða einstakling í vinnu sem gæti unnið með skóla og svo í sumar.
- Starfið er fjölbreytt og þarf viðkomandi að geta unnið við hönnun, teikningu og samsetningu á mælabúnaði. Að auki þarf að fylgja verkefnum úr húsi með uppsetningu og prófunum.
- Við hvetjum jafnt einstaklinga með reynslu sem og nýútskrifaða
til þess að sækja um. Nánari upplýsingar veitir heidar@vista.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinna eftirliti með innviðum.
- Viðhald og eftirlit með mælabúnaði.
- Uppsetning á eftirliti í eftirlitskerfi Vista
- Tengivinna við dælustöðvar og eftirlit.
- Orkueftirlit
- Uppsetning á loftgæðamælum innan og utandyra
Menntunar- og hæfniskröfur
- rafmagnsverkfræðingi
- rafmagnstæknifræðingi
- rafmagnsiðnfræðingi
- Rafeindarvirk
- Rafvirki
- Nemi í ofantöldu
Fríðindi í starfi
- Ferðastyrkur
- Íþróttastyrkur
- Niðurgreiddur matur
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
IðnfræðingurRafvirkjunTæknifræðingur
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Liðlegur starfsmaður á þjónustusviði
Samey Robotics ehf
Söluráðgjafi á lýsingabúnaði
Ískraft
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
Slippurinn Akureyri ehf
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Sérfræðingur á sölusviði
Varma og Vélaverk
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter
Lava Show
Rafvirki með reynslu óskast í fjölbreytt verkefni okkar.
Lausnaverk ehf
Ert þú sérfræðingur í hleðslulausnum?
Orkusalan
Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
RAFVIRKI
Rafkló
Ertu sérfræðingur í vélum og vinnulyftum?
BYKO Leiga og fagverslun