
Víking Brugghús CCEP á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Víking Brugghús á Akureyri er mikilvægur hluti af fyrirtækinu þar sem við bruggum og framleiðum okkar gæðabjór. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er markvisst að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Tímabundið starf í brugghúsi
Víking Brugghús á Akureyri auglýsir eftir einstaklingi til starfa í brugghús sem sér um bruggun samkvæmt forskriftun og daglega umsjón brugghúss.
Mikilvægt er að geta hafið störf sem fyrst og geta starfað út ágúst 2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg umsjón brugghúss
- Bruggun á öli og dæling til bjórkjallara
- Eftirlit með gæðum
- Móttaka hráefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsreynsla úr matvælaframleiðslu eða brugghúsi æskileg
- Lyftarapróf kostur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Almenn tölvukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslensku- eða enskukunnátta er nauðsynleg.
- Jákvætt viðhorf og geta til þess að vinna undir álagi
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Furuvellir 18, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélamaður í pökkunardeild/Packaging Mechanic
Coripharma ehf.

Bakaranemi óskast
Bakarameistarinn

Pökkun kvöldvakt, Akureyri
Kjarnafæði Norðlenska hf.

Starfsmaður í kjötvinnslu
Kjötkompaní ehf.

Framleiðsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.

Gæða- og framleiðslueftirlit - Selfoss
Steypustöðin

Spennandi sumarstörf hjá Rio Tinto Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Framleiðslustarf á Dalvík - vaktavinna / Production work in Dalvík - shift work
Sæplast Iceland ehf

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Hlutastarf vaktavinna um helgar (lyftarapróf skilyrði)
Katla matvælaiðja

Spennandi sumarstörf 2026 / Exciting Summer Jobs 2026
Alcoa Fjarðaál

Sumarstörf hjá Elkem Ísland 2026
Elkem Ísland ehf