
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Tímabundið starf í áfyllingu
Coca-Cola á Íslandi auglýsir tímabundið starf í áfyllingu. Þar sem um áfyllingu er að ræða, fylgir starfinu burður á framleiðsluvörum fyrirtækisins.
Mikilvægt er að geta hafið störf sem fyrst og geta starfað út september 2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfylling og framsetning í verslunum
- Móttaka á pöntunum og eftirfylgni
- Tryggja nægt vöruframboð í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt bílpróf
- Þjónustulund og fagleg framkoma
- Reynsla af sölu og/eða þjónustu er kostur
- Stundvísi og reglusemi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Drifkraftur og sveigjanleiki
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Hlutastarf Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá

Nettó Borgarnesi - Vaktstjóri kvöld- og helgar
Nettó

Verslunarstarf
Barki EHF

Framtíðarstarf í Gluggatjaldadeild Vogue.
Vogue

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf

Sölufulltrúi
Slippfélagið ehf

Kjörbúðin Keflavík verslunarstarf
Kjörbúðin

Söluráðgjafi Volvo Cars hjá Brimborg
Volvo á Íslandi | Brimborg

Fullt starf í verslun - Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Manneskja sem brennur fyrir kaffihúsarekstri og góðum veitingum á Sólheimum
Sólheimasetur ses