Securitas
Securitas
Securitas

Þú getur tryggt öryggi-Tæknifólk í slökkvitækjadeild

Viltu vinna á skemmtilegum vinnustað?

Við hjá Securitas leitum eftir kraftmiklum einstakling til að slást í teymið og takast á við fjölbreytt verkefni sem við kemur slökkvitækjum og slökkvibúnaði. Lögð er rík áhersla á vönduð vinnubrögð, jákvætt hugarfar, framúrskarandi þjónustu, sjálfstæð vinnubrögð og góðan liðsanda.

Ef þú...
  • Ert tilbúin að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni
  • Býrð yfir mikilli þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Ert lausnamiðuð/aður og sýnir sjálfstæði í starfi
  • Hefur gott vald á talaðri og skrifaðri íslensku
... þá erum við að leita af þér!

Í boði er fullt starf sem hentar öllum kynjum sem eru með hreint sakavottorð og gilt ökuskírteini.

Um er að ræða fullt starf þar sem unnið er alla virka daga frá kl. 08:00 til 16:00, stytting vinnuvikunnar á föstudögum.

Umsóknarfrestur er til og með 20. október næstkomandi.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og er öllum umsóknum svarað.

Nánari upplýsingar veitir Íris Guðnadóttir, deildarstjóri, í síma 580-7000
Fríðindi í starfi
  • Fatnaður og verkfæri
  • Fimm stjörnu mötuneyti með matreiðslumeistara og matráði
  • Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þeirri þekkingu sem til þarf
  • Öflugt starfsmannafélag
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt30. september 2024
Umsóknarfrestur20. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Tunguháls 11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar