Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli

Þroskaþjálfi / Sérkennari

Í Breiðagerðisskóla eru um 370 nemendur í 1. til 7. bekk. Starfsmenn skólans eru um það bil 60 og eru þeir samhentur hópur sem hefur á undanförnum árum þróað skólann til þeirra starfshátta sem einkenna hann í dag. Grunnstefið í stefnu skólans er að lykillinn að góðri menntun og vellíðan barnanna sem við skólann nema leynist í samvinnu og samábyrgð starfsmanna skólans og annarra þeirra sem að starfsemi hans koma. Þetta birtist meðal annars í nánu samstarfi kennara og starfsfólks og virku foreldrafélagi sem styður vel við skólann og nemendur hans. Rík áhersla er lögð á skólaþróun í takt við menntastefnu Reykjavíkurborgar, nýjar rannsóknir á námi og kennslu og þróun samfélagsins.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að annast þjálfun og umönnun nemenda með fatlanir.
  • Að þjálfa samskipta- og félagshæfni nemenda sem þess þurfa með.
  • Að skipuleggja þjálfunaraðstæður, útbúa þjálfunargögn og fylgja því eftir að unnið sé að settum markmiðum.
  • Að annast upplýsingagjöf og upplýsingaöflun vegna sérþarfa skjólstæðinga sinna.
  • Að veita foreldrum og kennurum og öðrum starfsmönnum leiðbeiningar og ráðgjöf.
Fríðindi í starfi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og skipulagshæfileikar
  • Menntun í þroskaþjálfafræðum.
Auglýsing birt23. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Breiðagerði 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar