Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur

Leikskólinn Bjarkalundur auglýsir eftir sérkennara eða þroskaþjálfa í 100% starf.

Leikskólinn Bjarkalundur er staðsettur á Völlunum og er fjögurra deilda leikskóli sem opnaði haustið 2016. Leikskólinn lítur til starfsaðferða Reggio Emilia. Áherslur leikskólans eru: Snemmtæk íhlutun í málþroska ungra barna ásamt læsi, flæði og hreyfingu. Unnið er samkvæmt SMT, markmið SMT gengur m.a. út á að veita jákvæðri hegðun athygli og styrkja hana. Gildi leikskólans eru samvinna, virðing og umhyggja. Þau samskipti sem gilda innan skólans byggjast á þessum gildum og eiga að endurspeglast í öllu starfi skólans.

Í leikskólanum Bjarkalundi starfar jákvætt, áhugasamt og skemmtilegt starfsfólk sem leggur áherslu á fagmennsku.

Helstu verkefni og ábyrgð
Að veita barni með sérþarfir leiðsögn og stuðning
Vinnur í teymi með kennurum að þeim verkefnum sem sérkennslustjóri felur starfsmanni
Að eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa
Vinna að gerð einstaklingsnámskrár og fylgja henni eftir
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Þroskaþjálfamenntun eða sérkennaramenntun
Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Reynsla af teymisvinnu æskileg
Góð íslenskukunátta skilyrði
Þekking á skipulagðri kennslu (TEACCH) æskileg
Færni í samskiptum og samstarfshæfileikar
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
75% afsláttur af leikskólagjöldum
Sundkort
Heilsuræktarstyrkur
Forgangur á leikskóla
Bókasafnskort
Auglýsing stofnuð24. maí 2023
Umsóknarfrestur6. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bjarkavellir 3, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Verkamaður við innleiðingu á nýju sorpflokkunarkerfi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Sumarstarf (+2)
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari í ensku á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi / Iðjuþjálfi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í dönsku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Víðivellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 2. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á mið- og unglingastigi í afleysingum - Skarðs...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Ás...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Hlutastarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.