Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag

Þroskaþjálfi eða (háskólamenntun) í búsetu í Langagerði

Ás styrktarfélag óskar eftir þroskaþjálfa eða starfsmann (með háskólamenntun sem nýtist í starfi) í vaktavinnu á heimili í Langagerði. Fimm íbúðir eru í húsinu auk starfsmannaaðstöðu.

Starfshlutfallið er 90% allar tegundir vakta koma til greina.

Staðan er laus eftir samkomulagi.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber ábyrgð á fagleglegu starfi, miðlar þekkingu til annara starfsmanna og veitir þeim stuðning.
  • Aðstoðar íbúa til sjálfshjálpar og stuðlar að þátttöku þeirra í samfélaginu
  • Aðstoðar og styður íbúa við athafnir daglegs lífs og við heimilishald
  • Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa
  • Fylgist með andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá við heilsufarslega þætti
  • Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa.
  • Tryggir að sjálfsákvörðunarréttur íbúa sé virtur og að veitt sé einstaklingsmiðuð þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þroskaþjálfi: Menntun á sviði þroskaþjálfunar og starfsleyfi
  • Þekkingar á sviði þjónustu við fatlað fólk og ríkjandi hugmyndfræði.
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð. Vakin er athygli á að umsækjandi þarf að skila inn sakarvottorði (af island.is) ef af ráðningu verður. Stjórnandi biður um þau gögn fyrir atvinnuviðtal.
Auglýsing birt12. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Langagerði 122, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þroskaþjálfi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar