
Þroskaþjálfi/atferlisþjálfi í Borgarholtsskóla
Sérnámsbraut Borgarholtsskóla auglýsir eftir háskólamenntuðum einstaklingi (til dæmis þroskaþjálfa, atferlisþjálfa eða einstaklingi með sálfræðimenntun) í 55% starf til að sjá um kennslu og þjálfun hjá nemendum með einhverfu og önnur þroskafrávik.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða þjálfun og aðstoð við nemendur brautarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðkomandi starfar náið með umsjónarkennurum og felst starfið m. a. í aðstoð við nemendur í kennslustundum og við athafnir daglegs lífs.
Starfstegund
Staðsetning
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Sérkennsla - Leikskólinn Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Sérkennsla
Leikskólinn Drafnarsteinn
Sálfræðingur hjá grunn- og leikskóla og félagsþjónustu.
Bolungarvíkurkaupstaður
Ert þú fagaðili með reynslu af samtalsmeðferð?
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabba...
Heilsuleikskólann Holtakot - Sérkennsla og stuðningur
Garðabær
Hlutastarf í Leikskólanum Seljakoti
Leikskólinn Seljakot
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg
Íslenska annað mál - kennari
Austurbæjarskóli
Sérkennslustjóri á leikskóladeild Ártúnsskóla
Ártúnsskóli
Lausnin leitar að meðferðarilum fyrir einstaklinga og pör
Lausnin fjölskyldu- og áfallamiðstöð 
Sérkennari-þroskaþjálfi í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn KórMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.