Expert
Expert er fyrirtækja- og tæknisvið undir Fastus ehf.
Hjá Expert starfa sérfræðingar í ráðgjöf og sölu á vörum fyrir veitingastaði, hótel og fyrirtæki ásamt einu stærsta tæknisviði landsins sem þjónustar eldhústæki, kælitæki, heilbrigðisvörur, rannsóknartæki, kaffivélar, bjórdælur, þvottavélar og margt fleira.
Þrif og umsjón tækja
Vegna aukinna umsvifa leitum við að kraftmiklum einstaklingum í spennandi verkefni á tæknisviði Expert. Um er að ræða fjölbreytt störf sem snúa að þjónustu við hótel- og veitingageirann, t.d. þjónusta við tækjabúnað eins og kaffivélar og bjórdælur.
Um skemmtilegt starf er að ræða á spennandi vinnustað.
Um er að ræða 100% störf. Hægt er að sækja um í gegnum alfred.is eða með því að senda kynningarbréf og ferilskrá á starf@fastus.is
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem er sjálfstæður, skipulagður og á auðvelt með mannleg samskipti
- Reynsla eða áhugi á viðhaldsvinnu
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt10. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Starfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Join Our Housekeeping Team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik
Við leitum að vaktstjóra!
Nings
Aðstoð í eldhúsi og matsölu Bláfjallaskála
Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins
Aðstoð við snjóframleiðslu
Reykjavíkurborg: Menningar- og íþróttasvið
Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær
Specialized cleaning
Sólar ehf
Aðstoðarfólk óskast á Selfossi
NPA miðstöðin
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin
Aðstoðarmaður í eldhús
Aðalþing leikskóli
Leikskólinn Mánagarður - mötuneyti
Skólamatur