Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur hjúkrunarheimili

Þreytt á umferðinni? Hjúkrunarfræðingur á Sólvangi!

Viltu vera í öflugu teymi?

Á Sólvangi erum við að bæta við hjúkrunarfræðingum. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í líflegu og heimilislegu umhverfi.

Á Sólvangi eru 71 hjúkrunarrými og 39 endurhæfingarými í nýlegu og fallegu húsnæði.

Unnið er í teymi með vaktstjórum á kvöld-, nætur og helgarvöktum. Starfshlutfall er samkomulagsatriði.

Á Sólvangi eru hjúkrunarfræðingar lykilaðilar í faglegu og metnaðarfullu starfi þar sem umhyggja, virðing, gleði, öryggi og vellíðan eru okkar leiðarljós.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
  • Góð íslenskukunnátta
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
Fríðindi í starfi

Við bjóðum

  • Sveigjanlegt starfshlutfall og vinnutíma
  • Hentuga stærð á deildum
  • Gott og ódýrt mötuneyti
  • Íþróttastyrk 
Auglýsing birt30. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hjúkrunarfræðingur
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar