
Vélrás
Vélrás ehf er vélaverkstæði sem hefur sérhæft sig í þjónustu við eigendur vinnuvéla og vörubíla á umliðnum árum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir áralangri og sérhæfðri reynslu til að fást við flest þau verkefni sem koma hjá viðskipvinum okkar. Vélrás hefur yfir að ráða 5000m2 vel útbúnu verkstæði ásamt sérútbúnum þjónustubílum til að veita fulla þjónustu á vettvangi hvar á landi sem er. Á verkstæði Vélrásar eru nú starfandi yfir 40 sérhæfðir starfsmenn, vélvirkjar, rafvirkjar og járnsmiðir o.fl.

Þjónustustjóri tjónadeildar - CABAS
Vélrás rekur eitt stærsta verkstæði landsins - Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum og vinnuvélum.
Vélrás sinnir tjónaviðgerðum fyrir öll helstu tryggingafélögin og auglýsir nú eftir öflugum og reynslumiklum þjónustustjóra fyrir tjónasvið fyrirtækisins.
Hluti af starfi þjónustustjóra fellst í gerð tjónamata með notkun CABAS og CABAS HEAVY. Góð reynsla og þekking af CABAS tjónamatskerfinu er því nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
Gerð tjónamata í CABAS (HEAVY)
Aðstoð við verkstæðisformenn
Skipulaggning viðgerða og starfsfólks
Eftirfylgni með verkum
Utanumhald og skráningar
Samskipti við viðskiptavini og tryggingafélög
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð þekking og reynsla af CABAS tjónamatskerfinu
Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
Frumkvæði og drifkraftur
Góð þjónustulund og hæfni í samskiptum
Fagleg þekking á tjónaviðgerðum
Góð almenn tölvukunnátta
Öryggisvitund
Áhugi á að þróa spennandi vinnustað
Starfstegund
Staðsetning
Álhella 4, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
BifreiðasmíðiBílamálunBílvélaviðgerðirBlikksmíðiFrumkvæðiLogsuðaMannleg samskiptiRennismíðiSkipulagStálsmíðiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknimaður í Tæknideild
Coripharma ehf.
Aðstoðarstöðvarstjóri
Olíudreifing
Electrical Service Engineer
InstaVolt Iceland ehf
Framkvæmdastjóri
Sturlaugur Jónsson og Co.
Starfsmaður á verkstæði.
Jeppaþjónustan Breytir ehf
Rafvirkjar
Expert kæling ehf.
Þjónustumaður á kæliverkstæði
Expert kæling ehf.
Rafvirkjar - lágspenna og háspenna
Orkuvirki
Afgreiðsla í verslun og lager
Kristján G. Gíslason
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Support & Cleaning Staff - Keflavík
Indie Campers
Fleet Technician - Keflavík
Indie CampersMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.