Víkurverk
Víkurverk

Verkstæðismóttaka / Varahlutadeild

Um er að ræða fullt starf við varahlutapantanir og afgreiðslu á þjónustuborði, fjölbreytt og krefjandi. Við leitum að einstakling sem er samviskusamur, með skipulagshæfileika, framúrskarandi þjónustulund og hefur gaman af því að umgangast aðra.

Helstu verkefni og ábyrgð
Varahlutapantanir
Afgreiðsla og reikningsgerð
Vörumóttaka
Tiltekt á pöntunum
Almenn lagerstörf
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af varahlutaþjónustu æskileg
Góð tölvuþekking reynsla af DK og Microsoft Office æskileg
Góð ensku og íslensku kunnátta í töluðu og rituðu máli skilyrði. Önnur tungumálakunnátta kostur
Rík þjónustulund
Stundvísi
Sjálfstæði, frumkvæði.
Færni í mannlegum samskiptum
Samstarfshæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
Vinna vel í hóp
Skipulagður - Skilyrði
Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð29. september 2022
Umsóknarfrestur10. nóvember 2022
Starfstegund
Staðsetning
Víkurhvarf 6, 203 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.