
Víkurverk
Verkstæðismóttaka / Varahlutadeild
Um er að ræða fullt starf við varahlutapantanir og afgreiðslu á þjónustuborði, fjölbreytt og krefjandi. Við leitum að einstakling sem er samviskusamur, með skipulagshæfileika, framúrskarandi þjónustulund og hefur gaman af því að umgangast aðra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Varahlutapantanir
Afgreiðsla og reikningsgerð
Vörumóttaka
Tiltekt á pöntunum
Almenn lagerstörf
Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af varahlutaþjónustu æskileg
Góð tölvuþekking reynsla af DK og Microsoft Office æskileg
Góð ensku og íslensku kunnátta í töluðu og rituðu máli skilyrði. Önnur tungumálakunnátta kostur
Rík þjónustulund
Stundvísi
Sjálfstæði, frumkvæði.
Færni í mannlegum samskiptum
Samstarfshæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
Vinna vel í hóp
Skipulagður - Skilyrði
Hreint sakavottorð
Sambærileg störf (12)

Olís Borgarnes næturvaktir
Olís ehf Borgarnes Fullt starf

Sumar og framtíðarstörf hjá Olís Dalvík
Olís ehf. Dalvík Sumarstarf (+2)

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget Reykjavík 12. júní Sumarstarf

Starfskraftur í eldhús
Hlíðabær Reykjavík 15. júní Fullt starf (+1)

Ert þú handlaginn og elskar bíla?
Bílaumboðið Askja Reykjavík 9. júní Fullt starf

Áfylling í verslunum/Sala - Fullt starf
Rolf Johansen & Co. Reykjavík 8. júní Fullt starf

Sumarstarf í vöruhúsi
Bakkinn Vöruhótel Reykjavík 9. júní Fullt starf

Starf í vöruhúsi
Bakkinn Vöruhótel Reykjavík 12. júní Fullt starf

Þjónustufulltrúi
Katlatrack ehf 30. júní Fullt starf

Gestamóttaka - Eyja Guldsmeden hótel
Hótel Eyja ehf. Reykjavík Fullt starf

Þjónustuver
Bílanaust Hafnarfjörður Fullt starf

Starf í vöruhúsi
1912 ehf. Reykjavík 12. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.