
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja er framsækið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á nýjum og notuðum bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart ásamt þjónustu og viðhaldi fyrir viðskiptavini Öskju, bæði til einstaklinga og fyrirtækja.
Við vitum að eitt mesta virði okkar felst í góðum mannauð.
Hjá Öskju starfar samheldin og fjölbreyttur hópur sem býr yfir brennandi áhuga í sínu fagi, framúrskarandi þjónustulund og metnaði til ná árangri. Askja býður upp á fyrirmyndaraðstöðu fyrir starfsfólk, eitt fullkomnasta bifreiðaverkstæði landsins, glæsilega sýningarsali og varahlutaþjónustu.
Lögð er sérstök áhersla á að skapa menningu sem einkennist af gleði, samvinnu og sveigjanleika. Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina með því að veita starfsfólki stuðning og skapa því umhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku og heiðarleika.
Askja er staðsett á Krókhálsi í þremur húsnæðum. Askja notaðir bílar eru á Krókhálsi 7 þar sem við bjóðum upp á úrval notaðra bíla frá öllum bílaframleiðendum. Sýningarsalur Mercedes-Benz og smart er á Krókhálsi 11 ásamt höfuðstöðvum Öskju og skrifstofu og svo sýningarsalur Kia og Honda á Krókhálsi 13.

Þjónusturáðgjafi Mercedes-Benz og smart
Við leitum að þjónustuliprum og ábyrgum aðila til að sinna samskiptum og ráðgjöf til viðskiptavina Mercedes-Benz og smart.
Menntunar- og hæfniskröfur
Ríka þjónustulund og mikla samskiptafærni
Færni í teymisvinnu
Reynslu af sambærilegum störfum
Þekking á bílum kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti og móttaka viðskiptavina
Ráðgjöf og tilboðsgerð
Samvinna við þjónustuteymi verkstæðis
Auglýsing birt15. september 2023
Umsóknarfrestur25. september 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Krókháls 11, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Tollun og bókun
Bílaumboðið Askja

Sérfræðingur á fjármálasviði
Bílaumboðið Askja

Bókun og innheimta
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirkjar - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Þjónusturáðgjafi Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki sendibílaverkstæði Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja
Sambærileg störf (12)

N1 - Reykjanesbær
N1

Fullt starf í afgreiðslu
Piknik Reykjanesbær

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Veitingastaðurinn Efri leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum starfsmanni í afgreiðslu
Efri

Þjónustufulltrúi
Dropp

Þjónustufulltrúi
Stoð

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Skrifstofumaður/ Teymisstjóri blóðlækninga í móttöku dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Leikskólinn Suðurvellir - mötuneyti
Skólamatur

Minjagripaverslanir - Iceland Gift Store - Souvenir stores
Rammagerðin

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn