Tripical Ísland
Tripical er ung og fersk ferðaskrifstofa sem býður upp á ævintýralegar ferðir til framandi landi. Við leggjum mikla áherslu á að veita persónulega og góðu þjónustu. Erum yfirhöfuð frekar afslöppuð en samt súper hress, kát og auðvitað - þá elskum við að ferðast.
Viltu vera með?
Þjónustulundaður skrifstofustjóri óskast!
Þetta er ekki flókið þannig séð, við erum bara að leita að skipulögðum og jákvæðum einstaklingi, sem er góður í mannlegum samskiptum, getur unnið undir álagi, er fróðleiksfús, talar ensku og kann allt sem kunna þarf á tölvur.
Já, og breitt bros er skilyrði 😃
Helstu verkefni og ábyrgð
- Upplýsingagjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Útgáfa reikninga
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni, þjónustulund og metnaður til að skila góðu starfi
- Hæfni til að vinna í fjölbreyttu og fjölmenningarlegu umhverfi
- Mjög gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli
- Sjálfstæði í starfi og sveigjanleiki
- Frumkvæði og drifkraftur
- Hæfni til að bregðast skjótt við breytilegum aðstæðum
- Skipulagshæfileikar og nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð almenn tölvukunnátta
- Framúrskarandi álagsþol og yfirvegun í vinnutörnum
- Þekking á DK bókhaldskerfi er kostur
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur4. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaSveigjanleikiVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Sérfræðingur á skrifstofu SSF – launavinnsla og fjármál
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga
Krónan leitar að skráningarmeistara vöruupplýsinga
Krónan
Sala & Vöruþróun - Hópar
Luxury Adventures