Póstdreifing ehf.
Póstdreifing ehf.
Póstdreifing býður upp á víðtæka dreifingarþjónustu á öllu prentefni Einnig er boðið upp á sérhæfða þjónustu og lausnir á borð við markhópagreiningu, plastpökkun, áritun og fleira – sem er sniðin að þörfum viðskiptavinarins. Kjarnadreifingarsvæðið Póstdreifingar er höfuðborgarsvæðið og Akureyri, þar sem boðið er upp á heildreifingu inn á öll heimili. Að auki er boðið upp á dreifingar á aðra landshluta eftir þörfum.

Þjónustufulltrúi - Sumarstarf

Póstdreifing óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa til starfa í dreifingardeild fyrirtækisins.

Helstu verkefni:

  • Ráðningar
  • Samskipti við blaðbera
  • Símsvörun og móttaka ábendinga vegna dreifingar
  • Kannanir
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

  • Reynsla og þekking á þjónustustörfum kostur
  • Mikil þjónustulund
  • Góð almenn tölvuþekking
  • Samskiptahæfni og jákvætt viðmót
  • Stundvísi
  • Skilyrði að umsækjandi tali og skrifi íslensku og ensku.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Hvetjum alla sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um óháð kyni.

Auglýsing stofnuð25. apríl 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hádegismóar 2, 110 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.