LAVA Centre
LAVA Centre
LAVA Centre

Þjónustufulltrúi - Service Clerk

(English below)

Við erum að leita að þjónustufulltrúa til að ganga til liðs við LAVA-teymið. Leitað er að umsækjanda sem hefur framúrskarandi þjónustulund og getur unnið sjálfstætt eða í hóp.

  • Reynsla af verslunarstörfum og/eða í ferðaþjónustu er gagnleg.

  • Enskukunnáttu er krafist, íslenskukunnátta er mikill kostur en ekki krafa.

Starfið felst í því að þjónusta þrjár mismunandi vinnustöðvar; verslun Rammagerðarinnar og 66°Norður, LAVA Eldfjallasýninguna og kaffihús.

Ef þú ert að leita að fjölbreyttu starfi þá viljum við heyra frá þér!

---

We’re looking for a Service Clerk to join the LAVA team. The ideal candidate will have excellent customer service skills and be able to work independently and in a team.

  • Experience in retail and/or tourism is beneficial.

  • English proficiency is required; Icelandic is preferred but not required.

The job requires servicing three workstations: A gift store, the LAVA Centre Exhibition, and a café.

If you are a motivated individual who is looking for a job with a diversified role, then we want to hear from you!

Helstu verkefni og ábyrgð

Rammagerðin gjafaverslun og 66°Norður:

  • Að aðstoða viðskiptavini við kaup á fjölbreyttu úrvali af íslensku handverki, minjagripum og 66°Norður útivistarfatnaði.

  • Að veita upplýsingar um vörur verslunarinnar.

  • Að halda versluninni snyrtilegri og aðlaðandi ásamt því að tryggja góða verslunarupplifun gesta.

  • Að tryggja nákvæma birgðastöðu, ​​aðstoða við endurnýjun birgða og framkvæma reglubundnar lagerathuganir.

Móttaka LAVA Centre:

  • Að bjóða gesti velkomna í LAVA miðstöðina, veita upplýsingar og leiðsögn um sýninguna.

  • Að tryggja þægilegt og skilvirkt innritunarferli gesta.

  • Að viðhalda snyrtilegu og vel skipulögðu móttökusvæði.

Kaffihús:

  • Að sjá um kaffihús, áfyllingar og tryggja virkni sölukerfis.

  • Að gæta hreinlætis og til þess að allt sé í röð og reglu í kaffihúsarýminu.

  • Að tryggja nákvæma birgðastöðu, ​​endurnýjun birgða og framkvæma reglubundnar lagerathuganir.

  • Tækifæri eru til vöruþróunar og nýsköpunar.

Framúrskarandi þjónusta og snyrtimennska:

  • Að tryggja að veitt sé framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini á öllum vinnustöðvum.

  • Að tryggja hreinlæti, snyrtimennsku og skipulag í verslun, móttöku, kaffihúsi og öðrum stoðrýmum.

---

Key Responsibilities:

Rammagerdin Gift Store:

  • Assist customers with a wide array of Icelandic handicrafts, souvenirs, and 66°North outdoor wear.

  • Provide information about products, especially woollens and technical outdoor gear.

  • Maintain a tidy and appealing store display, ensuring a pleasant shopping experience.

  • Ensure inventory accuracy, assist in restocking, and perform regular stock checks.

LAVA Centre Reception:

  • Welcome visitors to the LAVA Centre, providing information and guidance about the exhibition.

  • Ensure a smooth and efficient check-in process for guests.

  • Collaborate with the LAVA Centre team to maintain a clean and organized reception area.

Café:

  • Operate the café, maintain inventory status, and ensure the effectiveness of sales systems.

  • Maintain cleanliness and orderliness in the café space.

  • Ensure inventory accuracy, perform restocking, and perform regular stock checks.

  • Opportunities for product development and innovation.

Service Excellence and Tidiness:

  • Uphold high standards of customer service across all locations.

  • Ensure cleanliness, tidiness, and organization at the store, reception, café areas and other supporting spaces.

 

Menntunar- og hæfniskröfur
    • Æskilegt er að hafa reynslu af þjónustu við viðskiptavini, verslunarstörfum eða almennri gestrisni.
    • Góð samskiptahæfni og hæfni til að eiga samskipti við fjölbreytta hópa fólks.

    • Hafa auga fyrir smáatriðum og hæfileika til að viðhalda snyrtilegu umhverfi og skipulagi.

    • Hæfni til að vinna að fjölbreyttum verkefnum, frumkvæði og hæfni til að forgangsraða verkefnum sem upp koma.

    • Hæfni í að meðhöndla birgðahald, innkaup og dagleg verkefni.

    • Aðlögunarhæfni og vilji til að vinna í mismunandi aðstæðum.

    • Búseta á svæðinu eða vilji til að tryggja húsnæði í nágrenni vinnustaðarins.

    • Stundvísi, áreiðanleiki og hæfileiki til að finna til ábyrgðar.

    • Enskukunnáttu er krafist, íslenskukunnátta er mikill kostur, en ekki krafa.

 

Educational- and skills requirements:

    • Previous experience in customer service, retail, or hospitality is preferred.
    • Strong communication skills and ability to engage with diverse groups of people.

    • Detail-oriented with a knack for maintaining cleanliness and order.

    • Ability to multitask, initiative, and prioritize responsibilities effectively.

    • Proficiency in handling inventory, purchasing, and basic daily tasks.

    • Adaptability and willingness to work in multiple settings.

    • Residency in the area or willingness to secure housing nearby. 

    • Punctuality, reliability, and the ability to handle responsibility.

    • A good command of English is required, Icelandic is beneficial but not required.

 

Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur29. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Austurvegur 14, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar