
Sleggjan Atvinnubílar
Sleggjan Atvinnubílar er þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er systurfélag Bílaumboðsins Öskju og nýtur stuðnings þaðan. Sleggjan hefur nýlega gengið í gegnum breytingar á eignarhaldi og með nýjum öflugum bakhjarli er ætlunin að byggja upp gott og öflugt þjónustufyrirtæki.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi
Sleggjan er til húsa í Desjamýri í Mosfellsbæ en hefur einnig aðstöðu fyrir vagnaþjónustu í Klettagörðum.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Sleggjan Atvinnubílar óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í verkstæðismóttöku sína í Desjamýri til að þjónusta viðskiptavini Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla.
Við hvetjum alla til að sækja um starfið óháð kyni
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti og móttaka viðskiptavina
Ráðgjöf og tilboðsgerð
Afgreiðsla varahluta
Samvinna við þjónustuteymi verkstæðis
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund og mikil samskiptahæfni
Færni í teymisvinnu
Reynsla af sambærilegum störfum
Þekking á bílum kostur
Góð tölvukunnátta
Gott vald á Íslensku í töluðu og rituðu máli
Fríðindi í starfi
Afsláttur af bílum og varahlutum
Niðurgreiddur hádegismatur
Starfsmannaleiga á bílum
Starfstegund
Staðsetning
Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
Hæfni
AfgreiðslaMannleg samskiptiMicrosoft OutlookSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamvinnaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Laust starf í öryggis- og þjónustudeild á skrifstofu Alþingi
Skrifstofa Alþingis
Neyðarverðir
Neyðarlínan
Fyrirtækjasvið Nespresso - Þjónustufulltrúi
Nespresso
Þjónustufulltrúi hjá 66°Norður
66°North
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.
Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Kirkjuvörður í Áskirkju - hlutastarf
Ássókn í Reykjavík
Þjónusturáðgjafi í þjónustuveri
Bílaumboðið Askja
Gestamóttaka Dagvakt/Receptionist Dayshift 50%
Hótel Holt
Reception Agent - Night Shifts
Lotus Car Rental ehf.
Rekstrarstjóri
Deluxe Iceland 
Skólaritari í Kóraskóla
KóraskóliMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.