Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.
Þjónustufulltrúi í útibúi í Grafarholti
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund í starf þjónustufulltrúa í útibú okkar í Grafarholti.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
-
Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans
-
Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð
-
Reynsla af þjónustustörfum er kostur
-
Góð tölvukunnátta
-
Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt30. september 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaMjög góð
ÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Vínlandsleið 1, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi öryggislausna
Öryggismiðstöðin
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Metnaðarfullur móttökusnillingur
Hreyfing
Hefurðu innri þjónustulund?
Landsvirkjun
Þjónusturáðgjafi innri þjónustu
Bílaumboðið Askja
Starfsmaður í áfyllingum í stórmörkuðum höfuðborgarsvæðið
Red Bull / Steindal Heildverslun
Vöruhús, vöruafhendingar og afgreiðsla
Álfaborg ehf
Sérfræðingur í greiðslulausnum
Straumur
Þjónustuver Arion banka óskar eftir liðsauka á Sauðárkróki
Arion banki
Hlutastarf í þjónustuveri Domino’s
Domino's Pizza
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan