
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs er stéttarfélag með allt að 2.500 félagsfólk. Undir þjónustuver SfK heyrir fjölbreytt þjónusta og verkefni og fjölmargir málaflokkar sem fara þar í gegn. Á skrifstofu félagsins starfa 3 starfsmenn, sem staðsett er í Bæjarlind 14, Kópavogi. Heimasíða www.stkop.is

Þjónustufulltrúi í þjónustuver Starfsmannafélags Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs (SfK) leitar að jákvæðum og öflugum liðsmanni sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni og axla ábyrgð á starfsstöð félagsins.
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á kjaramálum og málefnum stéttarfélaga. Viðkomandi þarf að vera með ríka þjónustulund, öguð vinnubrögð, búa yfir sjálfstæði í starfi, vilja til að tileinka sér nýjungar og takast á við fjölbreytt verkefni.
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuvikunnar
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af starfi innan stéttarfélaga er kostur
- Reynsla sem nýtist í starfi af sambærilegum verkefnum
- Talnagleggni og greiningarhæfni
- Sjálfstæði í starfi, nákvæmni og öguð vinnubrögð
- Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Mjög góðir samstarfshæfileikar
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð tölvukunnátta er skilyrði ásamt góðri Word og Excel þekkingu
- Áhugi á stafrænum lausnum og þróun verkferla
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun og upplýsingagjöf
- Umsjón með móttöku, skráningum, meðhöndlun gagna og skjalavörslu
- Samskipti við félagsmenn og tengdar stofnanir
- Móttaka og afgreiðsla erinda í þjónustuveri ásamt umsjón, eftirfylgni og flokkun
- Umsjón með heimasíðum, styrkja,- orlofs, og félagakerfi
- Umsjón með afgreiðslu og úrvinnslu styrkja- og orlofsmála ásamt eftirfylgni og flokkun
- Umsjón með fundum, fundaraðstöðu, tæknibúnaði og sé tilbúið til notkunar. Aðstoð við viðburði og stærri fundi.
- Innkaup og umsjón með rekstrarvörum
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Starfstegund
Staðsetning
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Tungumálakunnátta


Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMicrosoft ExcelMicrosoft WordSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari hjá Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
Hrafnista
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Neyðarverðir
Neyðarlínan
Þjónustufulltrúi flug og sjósendinga
Icelogic ehf
Þjónustufulltrúi hjá 66°Norður
66°North
Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Stöðuvörður
Umhverfis- og skipulagssvið
Accountant
LS Retail
Finance Manager
Höfði Lodge Hótel
Starf við rannsóknir - starfsstöð á Ísafirði
Hafrannsóknastofnun
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
VélrásMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.