Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs er stéttarfélag með allt að 2.500 félagsfólk. Undir þjónustuver SfK heyrir fjölbreytt þjónusta og verkefni og fjölmargir málaflokkar sem fara þar í gegn. Á skrifstofu félagsins starfa 3 starfsmenn, sem staðsett er í Bæjarlind 14, Kópavogi. Heimasíða www.stkop.is
Starfsmannafélag Kópavogs

Þjónustufulltrúi í þjónustuver Starfsmannafélags Kópavogs

Starfsmannafélag Kópavogs (SfK) leitar að jákvæðum og öflugum liðsmanni sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni og axla ábyrgð á starfsstöð félagsins.

Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á kjaramálum og málefnum stéttarfélaga. Viðkomandi þarf að vera með ríka þjónustulund, öguð vinnubrögð, búa yfir sjálfstæði í starfi, vilja til að tileinka sér nýjungar og takast á við fjölbreytt verkefni.

Fríðindi í starfi
  • Stytting vinnuvikunnar
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af starfi innan stéttarfélaga er kostur
  • Reynsla sem nýtist í starfi af sambærilegum verkefnum
  • Talnagleggni og greiningarhæfni
  • Sjálfstæði í starfi, nákvæmni og öguð vinnubrögð
  • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Mjög góðir samstarfshæfileikar
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta er skilyrði ásamt góðri Word og Excel þekkingu
  • Áhugi á stafrænum lausnum og þróun verkferla
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun og upplýsingagjöf
  • Umsjón með móttöku, skráningum, meðhöndlun gagna og skjalavörslu
  • Samskipti við félagsmenn og tengdar stofnanir
  • Móttaka og afgreiðsla erinda í þjónustuveri ásamt umsjón, eftirfylgni og flokkun
  • Umsjón með heimasíðum, styrkja,- orlofs, og félagakerfi
  • Umsjón með afgreiðslu og úrvinnslu styrkja- og orlofsmála ásamt eftirfylgni og flokkun
  • Umsjón með fundum, fundaraðstöðu, tæknibúnaði og sé tilbúið til notkunar. Aðstoð við viðburði og stærri fundi.
  • Innkaup og umsjón með rekstrarvörum
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Auglýsing stofnuð15. september 2023
Umsóknarfrestur24. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaGrunnhæfni
ÍslenskaÍslenskaMikil hæfni
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.