Signa ehf
Signa ehf
Signa ehf

Þjónustufulltrúi í móttöku

Við leitum að metnaðarfullum þjónustufulltrúa til að bætast í okkar frábæra teymi. Við bjóðum upp á einstakt tækifæri til að vinna í hjarta sölu- og þjónustudeildar okkar, þar sem þú munt gegna lykilhlutverki í að tryggja framúrskarandi þjónustu og upplifun viðskiptavina okkar.

Við bjóðum:

 • 80-100% starf með sveigjanlegum vinnutíma
 • Unnið er í nútímalegu og vinalegu umhverfi með áherslu á teymisvinnu og persónulegan þroska.
 • Skemmtilegt samstarfsfólk.
 • Tækifæri til að vaxa og þróast innan fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
 • Að viðhalda sambandi við núverandi viðskiptavini.
 • Að bjóða framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina, bæði í verslun og í gegnum síma og tölvupóst.
 • Að vinna náið með teyminu til að tryggja ánægju viðskiptavina og árangur í sölu.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Reynsla af þjónustu er nauðsynleg.
 • Frábær samskiptahæfni á íslensku og ensku, bæði munnleg og skrifleg.
 • Góð tölvukunnátta, þekking á DK bókhaldskerfi og Microsoft Dynamics 365 er kostur.
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og jákvæðni í starfi.
 • Þjónustulund og metnaður til að ná árangri.
Auglýsing stofnuð3. apríl 2024
Umsóknarfrestur1. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
Staðsetning
Bæjarflöt 19
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar