
Enterprise Rent-a-car
Enterprise er alþjóðleg bílaleiga sem starfar í 90 löndum með 9.900 sölustaði um allan heim og er stærsta bílaleiga í heimi.
Enterprise Rent-A-Car hóf starfsemi á Íslandi árið 2014 og hefur vaxið hratt undanfarin ár. Félagið er í dag með um 1.000 bíla í rekstri í langtíma- og skammtímaleigu á 2 útleigustöðvum í Reykjavík og Reykjanesbæ. Hjá Enterprise starfa fjölda starfsmanna sem leggja sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu.
Enterprise Rent-A-Car á Íslandi starfar undir Icelandia sem er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki í skipulagningu og rekstri ferða um Ísland. Yfir 600 manns starfa hjá Icelandia.

Þjónustufulltrúi á bílaleigu Enterprise
Enterprise bílaleiga leitar að lausnamiðuðum og áreiðanlegum þjónustufulltrúa til starfa í þjónustuveri bílaleigunnar á BSÍ. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni við þjónustu viðskiptavina, utanumhald bílaflotans og skipulag útleigu. Um er að ræða fullt starf í 2-2-3 vaktaskipulagi með vinnutíma frá 7:30-19:00.
Enterprise bílaleiga er hluti af Ferðaskrifstofu Icelandia sem er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Þjónusta við viðskiptavini í gegnum síma, tölvupóst og fleiri samskiptaform.
-
Aðstoða viðskiptavini sem verða fyrir tjóni eða bilunum.
-
Bókanir og aðstoð við breytingar.
-
Taka við greiðslum og veita endurgreiðslur samkvæmt verklagsreglum.
-
Vera innan handar á starfsstöð vegna vandamála viðskiptavina með bifreiðar.
-
Skipulag bílaflota til samræmis við bókunarstöðu í sjálfsafgreiðsluvélum.
-
Tilfallandi verkefni að beiðni yfirmanns.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
-
Jákvæðni, drifkraftur og metnaður.
-
Grunnþekking á virkni bifreiða.
-
Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði. Íslenskukunnátta er kostur.
-
Gild ökuréttindi eru skilyrði.
-
Fyrri reynsla sem nýtist í starfi er æskileg.
Fríðindi í starfi
-
Fjölbreytt verkefni í ört vaxandi vinnuumhverfi.
-
Líkamsræktarstyrkur og sálfræðistyrkur.
-
Möguleikar á þróun í starfi.
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
BSÍ
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tjónafulltrúi Ökutækjatjóna
TM

Þjónustuver - þjónustufulltrúi - sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Þjónustufulltrúi 50% starf
Nýja Sendibílastöðin hf

Brennur þú fyrir þjónustu?
Hekla

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Álftanesi
Garðabær

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf

Þjónustufulltrúi í Skaftafelli - sumarstarf
Icelandia

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Motus