![N1](https://alfredprod.imgix.net/logo/95732ae6-62f9-4422-b778-cf806d00795c.png?w=256&q=75&auto=format)
N1
N1 sér fólki og fyrirtækjum fyrir eldsneyti, raforku, rekstrarvörum, veitingum og afþreyingu á þjónustustöðvum félagsins um allt land. Okkar hlutverk er að halda samfélaginu á hreyfingu með persónulegri þjónustu og markvissu vöruúrvali sem uppfyllir kröfur viðskiptavina hvert sem ferð þeirra er heitið.
N1 sparar viðskiptavinum bæði tíma og fyrirhöfn með þéttu neti þjónustustöðva og umbunar þeim með margvíslegum ávinningi af viðskiptunum, m.a. með N1 kortinu sem safnar punktum og nýtast á N1 stöðvum um land allt.
N1 starfar út frá þremur grunngildum sem eru: virðing, einfaldleiki og kraftur. Við sýnum hvert öðru virðingu, veitum þjónustu sem við getum verið stolt af og berum virðingu fyrir umhverfinu. Við leggjum okkur fram við að einfalda líf viðskiptavina okkar og liðsinna með góðu aðgengi að vörum okkar og þjónustu. Við hleypum krafti í samfélagið með öflugri dreifingu og afgreiðslu eldsneytis en einnig með stuðningi við hreyfingu, heilsubót og góð málefni sem auðga mannlífið.
Vel staðsettar þjónustustöðvar og verslanir um land allt, fyrsta flokks dekkja- og smurþjónusta og öflug fyrirtækjaþjónusta gera N1 að sterkri heild sem er mikilvægur hluti af íslensku samfélagi.
![N1](https://alfredprod.imgix.net/cover/d46c2b29-b968-4fb4-b6dd-fa5286e4e45b.png?w=1200&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi
Þjónstufulltrúi
N1 leitar að kraftmiklum og áreiðanlegum liðsfélaga með ríka þjónustulund til sumarstarfa í þjónustuver.
Um er að ræða fjölbreytt starf í fallegu vinnuumhverfi þar sem unnið er að umbótaverkefnum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni:·
- Ráðgjöf, upplýsingagjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Útgáfa N1 korta
- Útgáfa gjafakorta
- Símsvörun og móttaka
- Vöktun á pósthólfum og netspjalli
- Ýmis önnur almenn skrifstofustörf
Hæfniskrörfur:
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta er skilyrði
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að Velferðarþjónustu N1
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO
- Gott mötuneyti
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Auður Sigurðardóttir þjónustustjóri hjá [email protected].
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur23. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
![Eignarekstur ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-3df98baa-7ec2-4ff9-99ee-b9c306be90a1.png?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Eignarekstur ehf
![Arion banki](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-6ac25c0a-c1cc-48db-ab3b-71685b9fd874.png?w=256&q=75&auto=format)
Útskriftarprógramm Arion
Arion banki
![Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)](https://alfredprod.imgix.net/logo/96a6b6c8-5eec-440f-922b-46519d0d7c93.png?w=256&q=75&auto=format)
Spennandi sumarstarf hjá HMS: Lán og stofnframlög
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
![Pósturinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/09ad40e0-c656-4174-b7b6-0e56c71b9528.png?w=256&q=75&auto=format)
Patreksfjörður - Fulltrúi á pósthús
Pósturinn
![Retail Support Ísland ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/a46d4046-e5ef-4a93-800a-ca82c598a836.png?w=256&q=75&auto=format)
Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.
![Deluxe Iceland](https://alfredprod.imgix.net/logo/a9e428ce-1c8c-4d24-b09e-b1ae4d837d45.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
![Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins](https://alfredprod.imgix.net/logo/71d47ba3-c988-444a-8cd5-7318f836ae9f.png?w=256&q=75&auto=format)
Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
![Skilum](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-0049cde0-7c2c-4227-8c94-5bcce96c4720.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi
Skilum
![Torcargo](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-006da360-4fe4-4c42-87c4-a867b7e9252f.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Starf í Umboðs- og stórflutningadeild
Torcargo
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
![RS Snyrtivörur ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-c12daed3-f1e2-47b9-903e-b9ee4461d114.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt markaðs- og lagerstarf
RS Snyrtivörur ehf