Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Tryggingar og ráðgjöf er löggilt vátryggingamiðlun og starfar undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Við erum stolt af því að hafa í hart nær 18 ár aðstoðað viðskiptavini okkar við að finna lausnir sem styrkja fjárhagslega stöðu þeirra til framtíðar.
Tryggingar og ráðgjöf er stærsta vátryggingamiðlun á Íslandi en viðskiptavinir okkar telja yfir 50.000.
Þjónustufulltrúi
Tryggingar og ráðgjöf, sem er stærsta vátryggingarmiðlun á Íslandi, óska eftir að ráða áreiðanlegan, vandvirkan og jákvæðan einstakling í starf þjónustufulltrúa.
Um er að ræða fullt starf, 9:00-17:00 virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felur í sér yfirlestur gagna, skráningu og svörun á margvíslegum erindum sem koma til úrvinnslu
- Samskipti við innri og ytri aðila
- Skráning samninga og almenn bakvinnsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Þjónustulipurð og samskiptahæfni
- Tölvukunnátta og skipulagshæfni
- Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku
- Umsækjendur þurfa að hafa hæfni til að takast á við fjölbreytt verkefni
Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur19. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Sóltún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Hlutastarf í bókhaldi
Bílaumboðið Askja
Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic
Aðalbókari/Launafulltrúi
Atlas Verktakar ehf
Sérfræðingur í mannauðsmálum - Tímabundið starf
Hagvangur
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Móttökuritari
Kíró ehf.
Skrifstofustarf
Hjálpræðisherinn
Fulltrúi í sjó- og flugdeild
TVG-Zimsen
Þjónustufulltrúi
KPMG á Íslandi
Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Hyundai/Iveco
Hyundai
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali