
Alþjóðasetur
Alþjóðasetur er leiðandi fyrirtæki á sviði tungumálaþjónustu.
Við bjóðum upp á túlkun og þýðingar á öllum helstu tungumálum heimsins.

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi með góða þjónustulund, samskipta- og skipulagshæfileika. Um er að ræða fullt starf við umsjón, ráðgjöf og úrvinnslu þjónustupantana í gegnum síma og tölvupóst, auk almennra skrifstofustarfa.
Vinnutími er frá kl 8:00 til 16:00 alla virka daga nema til kl 15:00 á föstudögum.
Upphafsdagur er samkomulagsatriði.
Nánari upplýsingar veitir Skarphéðinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Netfang: [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Móttaka, úrvinnsla og skráning pantana
-
Ráðgjöf til viðskiptavina
- Símsvörun og afgreiðsla erinda
-
Tilfallandi umsjón neyðarsíma
-
Ýmis skrifstofuverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samskiptafærni og rík þjónustulund
-
Nákvæmni og skipulagsfærni
-
Frumkvæði og samviskusemi
- Almenn tölvukunnátta
- Framúrskarandi íslensku og enskukunnátta
Fyrirtækið
- Leiðandi fyrirtæki á sínu sviði
- Fyrirmyndarfyrirtæki Viðskiptablaðsins og Keldunnar 2023
- Framúrskarandi vinnustaður með lifandi og skemmtilega vinnustaðamenningu
- Áhersla á jafnt kynjahlutfall og jafnrétti
Auglýsing birt17. maí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Álfabakki 14, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSkipulagTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga

Viðskiptastjóri (e.senior sales success)
Linde Gas

Þjónustufulltrúi
Garðlist ehf

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Sumarstarf í afgreiðslu-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Útflutningur og skjalagerð - söludeild
Arnarlax ehf

Þjónustufulltrúi
Stoð

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn