Póstdreifing ehf.
Póstdreifing ehf.

Þjónustufulltrúi

Póstdreifing óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa til starfa.

Helstu verkefni:

  • Samskipti við viðskiptavini og eftirfylgni verkefna
  • Ráðningar og samskipti við blaðbera
  • Símsvörun og móttaka ábendinga vegna dreifingar
  • Gæðakannanir
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

  • Reynsla og þekking á þjónustustörfum kostur
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund
  • Góð almenn tölvuþekking
  • Samskiptahæfni og jákvætt viðmót
  • Stundvísi
  • Skilyrði að umsækjandi tali og skrifi íslensku og ensku.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Hvetjum alla sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um óháð kyni.

Auglýsing stofnuð20. október 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hádegismóar 2, 110 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar