
Héðinshurðir ehf
Héðinshurðir ehf er dótturfyrirtæki Héðins hf og hefur verið með iðnaðar- og bílskúrshurðir á boðstólnum í áraraðir og áunnið sér traust viðskiptavina fyrir vandaðar hurðir sem standast sveiflukennt íslenskt veðurfar með glæsibrag.
Starfsmenns Héðinshurða veita framúrskarandi þjónustu og sjá m.a. um sölu, uppsetningar, viðhald og viðgerðir á iðnaðar- og bílskúrshurðum.

Þjónustu- og uppsetningamaður
Héðinshurðir ehf. leitast eftir að ráða þjónustu- og uppsetningarmann.
Héðinshurðir ehf hafa verið með iðnaðarhurðir og bílskúrshurðir á boðstólnum í áraraðir og bjóða upp á úrvalsþjónustu þegar kemur að uppsetningum hurða, viðhaldi þeirra sem og þjónustusamningum til húsfélaga og fyrirtækja.
Vegna aukinna verkefna leita Héðinshurðir ehf nú að þjónustu- og uppsetningarmönnum til framtíðarstarfa.
Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetningar á iðnaðar- og bílskúrshurðum
Viðhaldsþjónusta á hurðum og búnaði
Samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi s.s. almenn verkkunnátta og handlagni
Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum
Góð íslensku og/eða enskukunnátta
Mikilvægt er að viðkomandi hafi bílpróf
Fríðindi í starfi
Samkeppnishæf laun
Öflugt starfsmannafélag og frábærir samstarfsfélagar
Starfstegund
Staðsetning
Íshella 10, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
ÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Véla-og framleiðslu starfskraftur / Machine operator
Nói Síríus
Starfsmaður í fasteignaumsjón
Heimstaden Ísland
Helluverksmiðjan í Hafnarfirði
Steypustöðin
Bílstjóri við heildsöludreifingu í Rvk.
Auðflutt ehf.
Hellulagnir - Leiksvæði - Garðyrkja
Grtjótgarðar ehf
Kierowca w dystrybucji hurtowej w Rvk.
Auðflutt ehf.
Járnamaður/ Steel fixer/ Ironman
Já-tak ehf.
Vélamaður Borgarnesi
Vegagerðin
Sölufulltrúi á fyrirtækjasviði
Byko
Húsasmiðir óskast
Rétting og nýsmíði ehf.
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Verkstjóri í fjölbreyttum viðhaldsverkefnum
HöfuðborgarsvæðiðMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.