Héðinshurðir ehf
Héðinshurðir ehf
Héðinshurðir ehf er dótturfyrirtæki Héðins hf og hefur verið með iðnaðar- og bílskúrshurðir á boðstólnum í áraraðir og áunnið sér traust viðskiptavina fyrir vandaðar hurðir sem standast sveiflukennt íslenskt veðurfar með glæsibrag. Starfsmenns Héðinshurða veita framúrskarandi þjónustu og sjá m.a. um sölu, uppsetningar, viðhald og viðgerðir á iðnaðar- og bílskúrshurðum.
Héðinshurðir ehf

Þjónustu- og uppsetningamaður

Héðinshurðir ehf. leitast eftir að ráða þjónustu- og uppsetningarmann.

Héðinshurðir ehf hafa verið með iðnaðarhurðir og bílskúrshurðir á boðstólnum í áraraðir og bjóða upp á úrvalsþjónustu þegar kemur að uppsetningum hurða, viðhaldi þeirra sem og þjónustusamningum til húsfélaga og fyrirtækja.

Vegna aukinna verkefna leita Héðinshurðir ehf nú að þjónustu- og uppsetningarmönnum til framtíðarstarfa.

Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetningar á iðnaðar- og bílskúrshurðum
Viðhaldsþjónusta á hurðum og búnaði
Samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi s.s. almenn verkkunnátta og handlagni
Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum
Góð íslensku og/eða enskukunnátta
Mikilvægt er að viðkomandi hafi bílpróf
Fríðindi í starfi
Samkeppnishæf laun
Öflugt starfsmannafélag og frábærir samstarfsfélagar
Auglýsing stofnuð31. maí 2023
Umsóknarfrestur18. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Íshella 10, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.