
Signa ehf
Signa ehf er framsækið framleiðslufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og hönnun í merkingum, sérsmíði og sölu á plexí- og vélaplasti, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Signu starfar öflugur hópur starfsfólks sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Viðskiptavinir Signu eru allt frá ýmsum af stærstu og framsæknustu fyrirtækjum landsins til smærri fyrirtækja og einyrkja.

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa leitar að jákvæðum, skipulögðum, þjónustuliprum og metnaðarfullum einstaklingi í frábært teymi okkar. Starfið felst að mestu leiti í móttöku viðskiptavina, afgreiðslu pantana og símsvörun. Þetta er fjölbreytt og lifandi starf í hjarta sölu- og þjónustudeildar Signu.
Vinnutími:
- 08:30–17:00 mán–fim
- 08:30–16:15 föstudaga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina og símsvörun.
- Afgreiðsla pantana og almenn þjónusta.
- Samskipti við viðskiptavini í verslun, síma og tölvupósti.
- Aðstoð við reikningagerð og skráningu sendinga.
- Viðhalda góðu sambandi við núverandi viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi verkefni tengd daglegum rekstri.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur.
- Frábær samskiptahæfni á íslensku og ensku.
- Góð tölvukunnátta; þekking á DK eða Microsoft Dynamics 365 er kostur.
- Skipulagshæfni, þjónustulund og jákvætt viðmót.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
- Vilji til að læra og tileinka sér ný kerfi og nýjar aðferðir.
Auglýsing birt27. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Bæjarflöt 19
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Söluráðgjafi - pottar og saunur
Trefjar ehf

Þjónustufulltrúi
Maul

Fulltrúi á bókhaldssviði SL lífeyrissjóðs.
SL lífeyrissjóður

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Spennandi skrifstofu- og bókunarstarf hjá DIVE.IS
Dive.is

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Lux veitingar

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasölunni
Rubix og Verkfærasalan

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.