Signa ehf
Signa ehf
Signa ehf

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa

Signa leitar að jákvæðum, skipulögðum, þjónustuliprum og metnaðarfullum einstaklingi í frábært teymi okkar. Starfið felst að mestu leiti í móttöku viðskiptavina, afgreiðslu pantana og símsvörun. Þetta er fjölbreytt og lifandi starf í hjarta sölu- og þjónustudeildar Signu.

Vinnutími:

  • 08:30–17:00 mán–fim
  • 08:30–16:15 föstudaga
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina og símsvörun.
  • Afgreiðsla pantana og almenn þjónusta.
  • Samskipti við viðskiptavini í verslun, síma og tölvupósti.
  • Aðstoð við reikningagerð og skráningu sendinga.
  • Viðhalda góðu sambandi við núverandi viðskiptavini.
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd daglegum rekstri.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustustörfum er kostur.
  • Frábær samskiptahæfni á íslensku og ensku.
  • Góð tölvukunnátta; þekking á DK eða Microsoft Dynamics 365 er kostur.
  • Skipulagshæfni, þjónustulund og jákvætt viðmót.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
  • Vilji til að læra og tileinka sér ný kerfi og nýjar aðferðir.
Auglýsing birt27. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Bæjarflöt 19
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar