Lyf og heilsa
Lyf og heilsa
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Fjörður

Lyf og heilsa Firði leitar að starfsmanni til þjónustu við viðskiptavini apóteksins.

Um er að ræða hlutastarf með vakt alla föstudaga kl 12-18, viðkomandi þarf að geta unnið aðra daga vikunnar ef upp koma forföll.

Möguleiki er á aukavöktum með þessu starfi.

Starfssvið:

- Ráðgjöf til viðskiptavina

- Almenn þjónusta og sala

Hæfniskröfur:

- Reynsla af starfi í apóteki er kostur

- þekking á snyrtivörum er kostur

- Framúrskarandi íslenskukunnátta skilyrði

- Mikil þjónustulund og jákvæðni

- Lágmarksaldur er 20 ára

Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.


Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið.

Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.

Auglýsing birt17. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Fjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar