Bryggjan Brugghús
Bryggjan Brugghús
Bryggjan Brugghús er brugghús og veitingastaður úti á Granda
Bryggjan Brugghús

Þjónar og barþjónar í hlutastarf

Við á Bryggjunni Brugghús erum að leitast eftir hressum og jákvæðum þjónum og barþjónum til að slást í hópinn okkar núna í sumar. Unnið er aðra hvora helgi, annað hvort á kvöldin eða á daginn, og aukavaktir eftir þörfum

We at Bryggjan Brugghús are looking for cheerful and positive waitstaff and bartenders to join our team for the summer. Working every other weekend, either in the evenings or during the day, and extra shifts as needed.

Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við viðskiptavini í sal og sala veitinga - Customer service
Dagleg þrif og undirbúningur vaktar - Shift preparation and daily cleaning
Undirbúningur kokteila og kaffidrykkja - Cocktail and coffee preparation
Menntunar- og hæfniskröfur
Framleiðslupróf kostur en ekki skilyrði - Formal service education valued but not essential
Fyrri reynsla af veitingastað skilyrði - Prior restaurant service experience essential
Góð enskukunnátta skilyrði. Íslenskukunnátta kostur en ekki skilyrði - Excellent English knowledge essential. Icelandic knowledge valued but not essential
Stundvísi, áreiðnaleiki, sveigjanleiki og jákvæni - Punctuality, flexibility and positive attitude
Auglýsing stofnuð18. maí 2023
Umsóknarfrestur28. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Grandagarður 8, 101 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.BarþjónustaPathCreated with Sketch.FramreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.ÞjónnPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.