
Íslenski Barinn
Íslenski barinn er staðsettur í Ingólfsstræti 1a og er opinn fyrir mat alla daga. Úrval íslenskra bjóra, og annarra íslenskra áfengra drykkja, er það mesta sem fyrirfinnst.
Opnunartími
Eldhús
11:30-22:00 alla daga
Barinn
11:30 - 01:00 sunnudaga - fimmtudaga
11:30 - 03:00 föstudaga og laugardaga

Þjónar í hlutastarf
Við á Íslenska barnum leitum að þjónum til að fullkomna hópinn okkar!
Í boði er hlutastarf á 2-2-3 á vaktakerfi.
- Reynsla af álíka starfi er kostur en ekki skilyrði
- Jákvætt viðhorf og vilji til að læra
- Íslensku- og enskukunnátta
- Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri
Ef þú eða einhver sem þú þekkir hefur áhuga á að vinna með skemmtilegu fólki á líflegum vinnustað, endilega heyrið í okkur.
Starfstegund
Staðsetning
Ingólfsstræti 1A, 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla í bílaleigu Enterprise í Keflavík
Enterprise Rent-a-car
Laus starf við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ
Garðabær
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.
Starfsmaður í heimsendingum / After sales co-worker
IKEA
Starfsmaður í verslun, Glerártorg
Lindex
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
Afgreiðsla í verslun og lager
Kristján G. Gíslason
Þjónusta / Waiter / Eldhússtarf / Cook
Finsen Matur & Vín
Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Starfsmaður á skíðasvæðið í Oddsskarði
Fjarðabyggð
Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.