Íslenski Barinn
Íslenski Barinn
Íslenski barinn er staðsettur í Ingólfsstræti 1a og er opinn fyrir mat alla daga. Úrval íslenskra bjóra, og annarra íslenskra áfengra drykkja, er það mesta sem fyrirfinnst. Opnunartími Eldhús 11:30-22:00 alla daga Barinn 11:30 - 01:00 sunnudaga - fimmtudaga 11:30 - 03:00 föstudaga og laugardaga
Íslenski Barinn

Þjónar í hlutastarf

Við á Íslenska barnum leitum að þjónum til að fullkomna hópinn okkar!

Í boði er hlutastarf á 2-2-3 á vaktakerfi.

- Reynsla af álíka starfi er kostur en ekki skilyrði
- Jákvætt viðhorf og vilji til að læra
- Íslensku- og enskukunnátta
- Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri

Ef þú eða einhver sem þú þekkir hefur áhuga á að vinna með skemmtilegu fólki á líflegum vinnustað, endilega heyrið í okkur.

Auglýsing stofnuð12. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Ingólfsstræti 1A, 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.