Apotek kitchen + bar
Apotek kitchen +bar er staðsettur á einu fallegasta horni Reykjavíkur í Austurstræti 16.
Við erum “casual/smart” staður þar sem boðið er upp á ljúffengar veitingar í líflegri stemningu og flottu umhverfi.
Matseðillinn er skemmtileg blanda af íslensku og evrópsku eldhúsi með funheitu argentísku grilli. Fjöldi smárétta er á matseðlinum sem mælt er sérstaklega með að gestir smakki og njóti saman.
Á Apotekinu er lifandi kokteilbar þar sem verðlaunaðir „apótekarar“ hrista saman spennandi kokteila – við allra hæfi – örvandi, róandi og jafnvel verkjastillandi.
Hönnun staðarins var í höndum Leifs Welding & Brynhildar Guðlaugsdóttur. Útgangspunkturinn var að halda heiðri hússins á lofti og gera byggingunni og sögu hennar hátt undir höfði. En á sama tíma að skapa nútímalegt, skemmtilegt og afslappað andrúmsloft. Langstærstur hluti húsgagna og innréttinga voru einnig hannaðir af tvíeykinu og smíðaðir á Íslandi.
Þjónar í fullt starf :)
Apotek kitchen + bar leitar að hressum og skemmtilegum
þjónum í fullt starf.
Reynsla er æskileg en jákvæðni, vinnugleði og dugnaður er skilyrði.
Leitum aðeins af fólki 18 ára og eldri.
Ef þú vilt slást í okkar frábæra hóp endilega sendu ferilskrá á apotek@apotekrestaurant.is, merkt "Þjónn".
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 551-0011.
Auglýsing birt4. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Austurstræti 16, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Waiter/Bartender
BrewDog Reykjavík
Ert þú þjónninn sem Jómfrúin leitar að?
SSP Iceland
Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos
Þjónar óskast í fullt starf / Full time waiters wanted
Ráðagerði Veitingahús
Ölver leitar að starfsmönnum á Barinn
Ölver
Þjónar
Tapas barinn
Barþjónar og almenn afgreiðslustörf
Catalina ehf
Hressir barþjónar í hlutastarf :)
Fjallkonan - krá & kræsingar
Hressir Þjónar í hlutastarf ! :)
Fjallkonan - krá & kræsingar
Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice
shift supervisor
Berjaya Coffee Iceland ehf.
Waiter/ress - Bartender - chefs
La Cuisine