Landspítali
Landspítali
Landspítali

Teymisstjóri vélaverkstæðis

Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir eftir teymisstjóra vélaverkstæðis. Við leitum að öflugum teymisstjóra sem hefur brennandi áhuga á að styðja mikilvæga starfsemi innan tækniþjónustu á Landspítala, einum stærsta vinnustað landsins.

Einingar sem tilheyra tækniþjónustu eru vélaverkstæði, rafmagnsverkstæði og pípulagningaverkstæði sem saman gegna gríðarlega mikilvægu hlutverki innan sjúkrahússins. Vélaverkstæði ber ábyrgð á rekstri margra ólíkra tæknikerfa, t.d. gufuframleiðslu, loftræsikerfa og viðhaldi á ýmsum búnaði. Verkefni teymisstjóra eru því fjölbreytt og gefandi og markast af þeirri þjónustu sem Landspítali veitir.

Við sækjumst eftir einstaklingi með brennandi áhuga á teymisvinnu og að byggja upp og viðhalda sterkri liðsheild. Leitað er að jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir skipulagshæfni, lipurð í mannlegum samskiptum og heiðarleika. Teymisstjóri vinnur náið með stjórnendum, starfsfólki og hagaðilum innan sem utan spítalans að framþróun, þjónustu og umbótum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Dagleg teymisstjórnun, skipulag og forgangsröðun verkefna
Umsjón með gerð og eftirfylgni viðhalds- og viðbragðsáætlana
Skipulag vakta og leyfa, skilgreina mönnun og verkefni í samráði við deildarstjóra
Taka þátt í vinnu með NLSH að hönnun nýs spítala
Miðla þekkingu til nýrra starfsmanna og nýliðaþjálfun
Þátttaka í gæða- og umbótastarfi, s.s. þróun verklagsreglna
Sinna almennum störfum á vélaverkstæði eftir þörfum
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í iðnfræði, tæknifræði, verkfræði eða sambærilegu sem tengist viðkomandi starfssviði
Iðnmenntun sem nýtist í starfi er æskileg
Leiðtogahæfni, skipulagshæfni og samskiptahæfni
Þjónustulund, jákvætt og lausnamiðað viðmót
Greiningarhæfni, s.s. greina mönnunarþörf, kostnað verka, tímaáætlanir
Reynsla af stjórnun er kostur
Góð tölvuþekking
Auglýsing stofnuð15. maí 2024
Umsóknarfrestur29. maí 2024
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (43)
Landspítali
Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf í geðþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítala
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustjóri kvenna- og barnaþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustjóri hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri smitsjúkdómadeildar
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á kvenlækningadeild
Landspítali
Landspítali
Radiologist, Breast Imaging Department at Landspitali University Hospital
Landspítali
Landspítali
Chief Physician of Breast Imaging Department at Landspitali University Hospital
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafi á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafi í bráða- og ráðgjafaþjónustu geðsviðs
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkraþjálfun?
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á geðgjörgæslu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Klínísk lífefnfræðideild/rannsóknakjarni Landspítala auglýsir eftir öflugum liðsauka
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Glerártorgi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í tímavinnu á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir jáeindarannsókna og ísótópastofu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar Barna- og unglingageðdeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Gæðastjóri geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Klínískur fagaðili í sálfræði, félagsráðgjöf, hjúkrun á BUGL
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafi - Göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala
Landspítali
Landspítali
Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstamyndgreiningar á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skilunardeild
Landspítali
Landspítali
Yfirsjúkraþjálfari við sjúkraþjálfun Landspítala á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-2025
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-2025
Landspítali