Landspítali
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Landspítali

Teymisstjóri öryggisþjónustu á Landspítala

Við leitum að öflugum teymisstjóra sem hefur brennandi áhuga á að styðja mikilvæga starfsemi öryggisþjónustu á einum stærsta vinnustað á landinu, Landspítala.

Öryggisþjónusta heyrir undir deild fasteigna- og umhverfisþjónustu Landspítala sem tilheyrir rekstrar- og mannauðssviði. Innan öryggisþjónustu starfa 25 einstaklingar að mikilvægri þjónustu fyrir spítalann þar sem öryggi sjúklinga, starfsfólks og aðstandenda er haft að leiðarljósi. Öryggisþjónusta skiptist í eftirlit og vaktmiðstöð. Eftirlit felst meðal annars í að bregðast við útköllum á deildum, reglulegum eftirlitshringjum og aðstoð við fasteigna- og umhverfisþjónustu eftir þörfum. Vaktmiðstöð fylgist með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans.

Teymisstjóri öryggisþjónustu ber ábyrgð á daglegum rekstri einingarinnar í samræmi við þjónustuloforð, stefnu og gildi Landspítala. Viðkomandi sinnir samskiptum við starfsfólk á öllum sviðum starfseminnar og vinnur með teyminu að umbótatækifærum. Teymisstjóri fer á milli allra starfstöðva og hefur yfirsýn yfir þjónustu og þjónustuþætti. Teymisstjóri öryggisþjónustu heyrir beint undir deildarstjóra.

Við sækjumst eftir einstaklingi með brennandi áhuga á teymisvinnu og að byggja upp og viðhalda sterkri liðsheild. Einstaklingi sem hefur jákvætt viðhorf til fjölbreytileika hvað varðar verkefni og mannauð. Teymisstjóri vinnur náið með stjórnendum, starfsfólki og hagaðilum innan og utan spítalans að framþróun, þjónustu og umbótum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Sinna daglegri teymisstjórnun með vaktstjórum og fyrirliðum s.s. skipuleggja, stýra og úthluta daglegum verkefnum
Dagleg mönnun, vaktagerð og yfirfara vinnustund
Þátttaka í gæða- og umbótastarfi s.s. innri úttektum og daglegu gæðaeftirliti
Veita ráðgjöf og fræðslu til starfsfólks eftir þörfum og í samhengi við þjálfunaráætlun
Móttaka nýs starfsfólks og þjálfun
Miðla þekkingu til samstarfsfólks varðandi ýmsa ferla og vinnulýsingar er snúa að stöðuleika í gæðum og öryggisþjónustu
Vinnur samkvæmt hugmyndafræði Lean
Menntunar- og hæfniskröfur
Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar, jákvætt lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun
Hvetjandi og uppbyggilegt viðhorf sem eflir liðsheild og stuðlar að heilbrigðum starfsanda
Greiningarhæfni s.s. greina mönnunarþörf, þjónustustig, atvik og áhættu
Farsæl stjórnendareynsla frá sambærilegum rekstri er kostur
Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur
Góð þekking á sviði öryggiskerfa og menntun í öryggisþjónustu er kostur
Auglýsing stofnuð6. september 2023
Umsóknarfrestur20. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (47)
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar óskast á öryggis- og réttargeð...
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafi óskast á bráðamóttöku geðþjónustu við Hringbr...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári - Fjölbreytt og spennandi verkefn...
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á K...
Landspítali
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fos...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsi...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - á Landspít...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspíta...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður lækna í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - á Landspít...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls- nef og eyrnalækningum - á Landspítala...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - á Landspítala...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Landspítala og Rey...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum Landspítala og sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Lands...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna...
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá...
Landspítali
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.