Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Teymisstjóri í þjónustu við fatlað fólk


Miðjan miðstöð stuðnings- og stoðþjónustu leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi til að taka að sér starf teymisstjóra í sértækri þjónustu. Þjónustan er fyrir fólk sem þarf umtalsverða aðstoð í daglegu lífi á grundvelli laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Starf teymisstjóra felst meðal annars í því að veita einstaklingsmiðaða aðstoð til notenda og hafa umsjón með að framkvæmd þjónustu sé í samræmi við óskir notenda.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tekur þátt í faglegu starfi í samvinnu við aðra stjórnendur Miðjunnar.
  • Kemur að gerð og eftirfylgd einstaklingamiðaðra þjónustuáætlana.
  • Veitir stuðning við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
  • Samvinna við starfsfólk, aðstandendur/tengiliði og aðra þjónustuaðila íbúa.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Gerð er krafa um haldgóða reynslu af starfi með fötluðu fólki.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði.
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hörðukór 10, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar