
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Teymisstjóri á íbúðakjarna Barðastöðum
Við auglýsum eftir framsýnum og metnaðarfullum teymisstjóra til starfa í íbúðakjarna fyrir einhverfa.
Um er að ræða 100 % stöðu, dag, kvöld og helgarvaktir, þar sem unnið er eitt kvöld í viku og eina helgi í mánuði.
Þjónustan miðar að því að efla færni, auka sjálfstæði og lífsgæði íbúa. Í boði er spennandi starf, þar sem veitt er einstaklingsbundin þjónusta í samræmi við hugmyndafræðina um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Á Barðastöðum er einstaklega góður starfsandi, þar vinnur samheldinn og jákvæður hópur starfsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber faglega ábyrgð og hefur yfirsýn yfir þjónustuþarfir íbúa í sínu teymi.
- Stýrir daglegum störfum annarra starfsmanna í samráði við forstöðumann.
- Veitir leiðsögn um framkvæmd þjónustu og tekur virkan þátt í þróunar- og uppbyggingarvinnu varðandi faglegt starf.
- Gerir einstaklingsáætlanir í samvinnu við íbúa, starfsmenn og forstöðumann.
- Tryggir að framkvæmd þjónustunnar sé í samræmi við lög, reglur, stefnur og markmið velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði félags- heilbrigðis- og/eða menntavísinda.
- Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum.
- Reynsla af stjórnun æskileg.
- Afburðahæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Íslenskukunnátta B2 eða hærra (samkvæmt samevrópskum tungumálaramma).
- Ökuréttindi B.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur25. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Barðastaðir 35, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Virkniþjálfi í félagsstarfi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg- sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsráðgjafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn/ungmenni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf í skammtímadvöl fyrir fötluð börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsráðgjafa í búsetuþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Velferðarsvið – Þjónustukjarni Suðurgötu
Reykjanesbær

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Óska eftir eðalkonu á morgun/kvöld vaktir
NPA miðstöðin

Persónulegur aðstoðarmaður - Sumarstarf
NPA aðstoðarmaður

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Fjöliðjan á Akranesi auglýsir eftir leiðbeinenda
Fjöliðjan

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum - sumarstarf
Fjölskyldusvið

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg- sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið