Hér&Nú
Hér&Nú er ein af elstu og virtustu auglýsinga- og markaðsráðgjafastofum landsins. Allt frá 1990 hefur stofan haft frumkvæði í hönnun, strategískri hugsun og árangursmiðuðum auglýsingum.
Hér&Nú er hönnunardrifin auglýsingastofa. Í markaðssamskiptum opnar skapandi hönnun nýjar leiðir. Í krafti hennar mótum við frumkvæðisdrifin samskipti við viðskiptavini og vinnum þannig sameiginlega úr reynsluheimi okkar.
Samvinna sem á að vara til langs tíma hefst með greiningu og markvissri markmiðasetningu. Herferðir eru ágætar en þær eru orrustur. Stríðið um neytendur er þúsund ára stríð. 360° aðferðarfræði okkar er hægt að útskýra í löngu máli eða benda á metfjölda árangursverðlauna sem staðfestingu á því hvernig aðferðarfræðin virkar.
En við erum ekki bara auglýsingastofa. Við veitum þjónustu á borð við:
- Auglýsingar
- Almannatengsl
- Birtingar
- Nýmiðlun
Texta- og hugmyndasmiður
Við leitum að texta- og hugmyndasmiði í stækkandi teymi okkar. Fjölbreytt verkefni, besta staðsetningin og góðar víbrur.
Helstu verkefni og ábyrgð
– Textaskrif fyrir auglýsingar
– Skapa tón fyrir vörumerki
– Handritaskrif
– Greinaskrif
– Textaskrif fyrir almannatengsl
– Þýðingar
– Yfirlestur
Menntunar- og hæfniskröfur
– Reynsla af auglýsingastofu er mikill kostur.
– Háskólapróf sem nýtist til vinnunnar
Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Bankastræti 9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)