Arion banki
Arion banki
Arion banki

Team Support á Upplýsingatæknisviði

Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi í hlutverk Team Support á Upplýsingatæknisviði Arion.

Team Support ber ábyrgð á daglegu starfi í sínum teymum, tryggir að dagleg verkefni teyma séu vel skilgreind og úthlutað samkvæmt forgangsröðun. Viðkomandi starfar sem partur af hugbúnaðarteymi og er þáttakandi í hugbúnaðarferlinu. Kemur einnig að umbótum á ferlum og starfsumhverfi.

Team Support starfar með teymi annarra slíkra undir stjórn tæknilegs leiðtoga og vinnur náið með tæknilegum vörustjórum og öðrum fagaðilum.

Við leitum að öflugum aðila sem hefur áhuga á þróun og velgengni teyma, sýnir frumkvæði og getu til að leysa vandamál og fylgja úrlausnum eftir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með hugbúnaðarteymum og leiðbeinir í notkun Agile hugbúnaðarferla 

  • Leiðir greiningu vandamála og fylgir úrlausnum eftir 

  • Hefur eftirlit með heilsu teyma í stöðugu umbótaferli 

  • Kemur að þjálfun nýs starfsfólks í hugbúnaðarteymum 

  • Umsjón með útgáfum 

  • Sinnir og fylgir eftir mikilvægum uppákomum sem ekki mega bíða 

  • Tekur þátt í ytra og innra samstarfi innan teyma og bankans við að framfylgja gæðastefnu/prófanastefnu Arion. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi samskiptahæfni, leiðtogahæfileikar og hæfni í teymisvinnu.  

  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, drifkraftur og skipulagshæfni.  

  • Gott vald á rituðu máli, bæði íslensku og ensku.  

  • 3-5 ára starfsreynsla af sambærilegum störfum  

  • Góð þekking á uppbyggingu hugbúnaðar.  

  • Háskólapróf er nýtist í starfi s.s. tölvunarfræði, viðskiptafræði, verkfræði eða sambærilegt.  

  • Þekking á Agile og Scrum aðferðafræðinni. 

Auglýsing birt7. október 2024
Umsóknarfrestur20. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AgilePathCreated with Sketch.SCRUM
Starfsgreinar
Starfsmerkingar