TARAMAR ehf.
TARAMAR er nýsköpunarfyrirtæki sem hefur sérhæft sig í þróun og framleiðslu á afburða hreinum húðvörum sem byggja á lífvirkum efnum úr náttúru Íslands.
Höfuðstöðvar og framleiðsla TARAMAR er á Miðnestorgi 3 í Sandgerði.
TARAMAR - SALA OG KYNNING Á EINSTÖKUM HÚÐVÖRUM
TARAMAR leitar að frambærilegum og metnaðarfullum einstaklingi í markaðsteymi fyrirtækisins. Markaðsdeild TARAMAR hefur aðsetur í Flaggskipsbúð TARAMAR á Hafnartorgi. TARAMAR leitar að aðila í 10-20% vinnu við að selja og markaðssetja TARAMAR húðvörur á TAX FREE í Hagkaup.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Auka sölu á TARAMAR vörum á TAX FREE
- Kynna og stuðla að auknum áhuga á TARAMAR vörunum
- Fylla á sölustaði
- Fleiri reglubundin og tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aðdráttarafl og skemmtileg framkoma sem laðar að viðskiptavini
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Nákvæmni og þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Starfsreynsla sem tengist sölu og vörukynningum er kostur
Auglýsing birt28. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Flugstöð - Fullt starf. Vaktavinna
Penninn Eymundsson
Sölumaður í verslun
Rafkaup
Forstöðumaður sölu hjá Hugbúnaðarlausnum Advania
Advania
Starfsmaður í Fullt Starf
Sports Direct Lindum
Hlutastarf í verslun SportsDirect Lindum
Sports Direct Lindum
Lyfjalausnir - Starfsmaður, framtíðarstarf
Lyfjalausnir
Starfsmaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko
Sölufulltrúi
Petmark ehf
Vantar starfsfólk í full-og hlutastarf
Daddi´s Pizza/Pizza King ehf
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Sölumaður í jeppabúð
Arctic Trucks Ísland ehf.