TARAMAR ehf.
TARAMAR ehf.
TARAMAR ehf.

TARAMAR - SALA OG KYNNING Á EINSTÖKUM HÚÐVÖRUM

TARAMAR leitar að frambærilegum og metnaðarfullum einstaklingi í markaðsteymi fyrirtækisins. Markaðsdeild TARAMAR hefur aðsetur í Flaggskipsbúð TARAMAR á Hafnartorgi. TARAMAR leitar að aðila í 10-20% vinnu við að selja og markaðssetja TARAMAR húðvörur á TAX FREE í Hagkaup.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Auka sölu á TARAMAR vörum á TAX FREE
  • Kynna  og stuðla að auknum áhuga á TARAMAR vörunum
  • Fylla á sölustaði
  • Fleiri reglubundin og tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aðdráttarafl og skemmtileg framkoma sem laðar að viðskiptavini
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Nákvæmni og þjónustulund
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Starfsreynsla sem tengist sölu og vörukynningum er kostur
Auglýsing birt28. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar