LBE tannréttingar ehf.
LBE tannréttingar ehf.

Tanntæknir á tannlæknastofu í Kópavogi

Tanntæknir / móttökuritari – 80% starf
Upphafsdagur: strax
Umsóknarfrestur: 1.desember

Um okkur:
Tannlæknastofan er níu manna teymi, þar af tveir almennir tannlæknar og einn tannréttingasérfræðingur. Sérfræðingurinn óskar eftir tanntækni til liðs við sig og teymið. Lögð er áhersla á fagleg vinnubrögð, vinalegt umhverfi og persónulega þjónustu við skjólstæðinga.

Helstu verkefni

– Klínísk aðstoð við meðferð sjúklinga við tannlæknastól
– Sótthreinsun tækja og aðstöðu
– Myndataka og undirbúningur gagna fyrir meðferð
– Almenn þjónusta: pöntun tækja, skráningar og pappírsvinna
– Símsvörun og sinna móttaku ásamt öðrum tilfallandi verkefnum

Menntunar- og hæfniskröfur:
– Reynsla af starfi á tannlæknastofu er kostur
– Góð færni í samskiptum og teymisvinnu

Vinnutími:
– Mánudaga til fimmtudaga kl. 08:00 - 16:00

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðunni spangir.is

Auglýsing birt26. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar